top of page
Shopping Basket

BÚÐARFERÐ

Í boði er 50 mín ferð í matvöruverslun þar sem farið er yfir innihaldslýsingar, merkingar, sætuefni, hvað er lifrænt/organic, íslensk matvæli, samsetning á mat/máltíða, hvað eru góð kolvetni, prótein og fita, frystar og ferskar matvörur, erfðabreytt matvæli og spurningum svarað.

Við einblínum á að fræðast um heilbrigðar matarvenjur og innkaup í takt við þær.

Verð: 19.000.-

​Bókanir fara í gegnum iheilsa@iheilsa.is.

 

.

Gerum þetta saman

*Þú færð nótu fyrir stéttarfélagið og vinnuna. 

bottom of page